Pistlar og fréttatengt efni
Hér birtum við áhugaverðar greinar og hugleiðingar um verkefnin okkar, viðtöl við stjórnendur JTV, fréttir, myndbönd og margs konar efni sem tengist starfsemi fyrirtækisins.

25 September 2023
Vönduð kostnaðaráætlun skiptir máli Jónas Halldórsson, framkvæmdastjóri JTV, segir að fyrirtækið byggi á langri reynslu úr framkvæmdageiranum, þar sem meðal annars gerð og eftirfylgni kostnaðaráætlana sé veigamikill þáttur. „Með áætlun sem byggð er á þekkingu og reynslu minnka líkurnar á óvæntum uppákomum í ferlinu,“ segir hann og bætir við að gerð kostnaðaráætlana sé vandasamt verk.

25 September 2023
Það var góð mæting á samlokufundinn um pappírslausan verkstað. Jónas Halldórsson, byggingarverkfræðingur og framkvæmdastjóri JTV, sagði frá reynslu fyrirtækisins af innleiðingu og notkun á rafrænu, miðlægu verkefnastjórnunartóli, Procore forritinu. Einnig kynnti Catherine Agonis frá Procore forritið og möguleika tengda því.