Það var góð mæting á samlokufundinn um pappírslausan verkstað. Jónas Halldórsson, byggingarverkfræðingur og framkvæmdastjóri JTV, sagði frá reynslu fyrirtækisins af innleiðingu og notkun á rafrænu, miðlægu verkefnastjórnunartóli, Procore forritinu. Einnig kynnti Catherine Agonis frá Procore forritið og möguleika tengda því.
Kíktu við!
JTV ehf.
Hlíðasmára 2
201 Kópavogi
Ísland
Hafðu samband