Velkomin á nýjan vef JTV!

Nýr og endurbættur vefur JTV er kominn í loftið. Opnunin er stór áfangi en undanfarna mánuði höfum við lagt mikla vinnu í stefnumótun og endurmörkun á útliti fyrirtækisins. Vörumerkið endurspeglast nú vel í nýju útliti, markaðsefni og á vef.


Til einföldunar höfum við breytt nafni fyrirtækisins í JTV, sem leysir af hólmi JT Verk. 


Markmiðið er að vefurinn sé skýr, þægilegur í notkun og gefi viðskiptavinum góða mynd af okkar þjónustu. 

Stefnumótun og ný ásýnd JTV var unnin með Brú Strategy og vefhönnun með Klick


Markmið okkar er ávallt að vera leiðandi fyrirtæki í framkvæmdageiranum. Við erum afar stolt af þessum áfanga og hlökkum til að stýra framkvæmdum áfram af öryggi með okkar góðu viðskiptavinum. 

25 September 2023
Max salur Smárabíós, sem býður upp á Flagship Laser 4K og Dolby Atmos, hefur slegið í gegn. Með breytingunum er Smárabíó orðið eitt af bestu bíóum í heimi og það eina sinnar tegundar á landinu.
25 September 2023
Vönduð kostnaðaráætlun skiptir máli Jónas Halldórsson, framkvæmdastjóri JTV, segir að fyrirtækið byggi á langri reynslu úr framkvæmdageiranum, þar sem meðal annars gerð og eftirfylgni kostnaðaráætlana sé veigamikill þáttur. „Með áætlun sem byggð er á þekkingu og reynslu minnka líkurnar á óvæntum uppákomum í ferlinu,“ segir hann og bætir við að gerð kostnaðaráætlana sé vandasamt verk.
25 September 2023
Það var góð mæting á samlokufundinn um pappírslausan verkstað. Jónas Halldórsson, byggingarverkfræðingur og framkvæmdastjóri JTV, sagði frá reynslu fyrirtækisins af innleiðingu og notkun á rafrænu, miðlægu verkefnastjórnunartóli, Procore forritinu. Einnig kynnti Catherine Agonis frá Procore forritið og möguleika tengda því.
Sjá allar fréttir