Vönduð kostnaðaráætlun skiptir máli

Vönduð kostnaðaráætlun skiptir máli


Jónas Halldórsson, framkvæmdastjóri JTV, segir að fyrirtækið byggi á langri reynslu úr framkvæmdageiranum, þar sem meðal annars gerð og eftirfylgni kostnaðaráætlana sé veigamikill þáttur. „Með áætlun sem byggð er á þekkingu og reynslu minnka líkurnar á óvæntum uppákomum í ferlinu,“ segir hann og bætir við að gerð kostnaðaráætlana sé vandasamt verk.

30 January 2025
Nýr og endurbættur vefur JTV er kominn í loftið. Opnunin er stór áfangi en undanfarna mánuði höfum við lagt mikla vinnu í stefnumótun og endurmörkun á útliti fyrirtækisins. Vörumerkið endurspeglast nú vel í nýju útliti, markaðsefni og á vef.
25 September 2023
Max salur Smárabíós, sem býður upp á Flagship Laser 4K og Dolby Atmos, hefur slegið í gegn. Með breytingunum er Smárabíó orðið eitt af bestu bíóum í heimi og það eina sinnar tegundar á landinu.
25 September 2023
Það var góð mæting á samlokufundinn um pappírslausan verkstað. Jónas Halldórsson, byggingarverkfræðingur og framkvæmdastjóri JTV, sagði frá reynslu fyrirtækisins af innleiðingu og notkun á rafrænu, miðlægu verkefnastjórnunartóli, Procore forritinu. Einnig kynnti Catherine Agonis frá Procore forritið og möguleika tengda því.
Sjá allar fréttir