Árið 2020 hófust framkvæmdir í Bjarkardal 16-26, Njarðvík. Byggingin er umkringd fallegri náttúru og í nálægð við leik- og grunnskóla. Húsið er á tveimur hæðum og inniheldur 12 glæsilegar, vel skipulagðar íbúðir. Íbúðirnar eru 3ja og 4ja herbergja og eru frá 67 til 85 fermetrar. Með íbúðum á 1. hæð fylgir stór séreignarreitur, með möguleika á að girða. Íbúðir á 2. hæð innihalda stórar og rúmgóðarsvalir. Framkæmdum var lokið í mars 2022.