Færasta leiðin til uppbyggingar

Við komum verkefninu þínu áfram, hvar sem það er statt. Við stýrum framkvæmdum af öryggi og tryggjum góða yfirsýn og þægileg samskipti.

Kuggavogur 26

Nónhæð

Sky Lagoon

Verkefnin

Verkefnin okkar snúast um fólk. Það gleður okkur að sjá afrakstur vinnu okkar lifna við vítt og breitt um landið. Hér finnur þú sýnishorn af verkefnunum.

Þjónusta

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu. Þar á meðal stýriverktöku, þróun verkefna, hönnunarstjórn, framkvæmdaráðgjöf og gerð verk- og kostnaðaráætlana.